Mér finnst nauðgun það versta sem hægt er að gera við mannsekju því það getur setið á sálinni í mjög langan tíma eftir, og að nauðga börnum er enn verra, bæði sjúkt og verra. Mér finnst að það ætti að vera svona 18 ára fangelsi eða eitthvað fyrir að nauðga börnum sem eru undir kynþroskaaldri, kannski taka örlítið vægari á þessu þegar það eru 13-17 ára stelpur í þessu en samt harðari en þetta.