Tekjuskattur + fjármagnstekjuskattur var 37 % af heildarskattartekjum ríkisins á síðasta ári og þær voru 93,1 % af heildartekjum ríkisins. Ef ríkið myndi missa 35% allra tekna sinna árlega myndir þú þurfa borga fyrir alla samneyslu þína í samfélaginu. Allur lúxus sem þú ert vanur að fá ókeypis eða mjög ódýrt myndi verða rándýrt og þú myndir ekki detta í hug að nota hana nema þá í ýtrustu neyð, sem myndi aftur hækka hana enn meira, því hagræðni fellst í fjölda.