Ég var að taka til og fann nokkur gömul tölvuleikjahulstur og ætla að kasta þeim. En ég var að pæla hvort einhver af ykkur viljið fá einhverja af þeim. Þetta eru: Diablo I, Hellfire, Diablo II, Diablo II Lord of D, Sid M Civ III, Space Quest 1-5, Might and Magic VI, MM VII, MMVIII, MMIX, Heroes of Might and Magic 1-3, Championship Mananger 3. Bara svona ef einhver safnar gömlum hulstrum eða einhvað soles. :) kasta þeim eftir viku. Kv.Sammi