Ég hef oft pælt í þessu.. Fíliði þið stelpur stráka sem drulla yfir ykkur, hunsa ykkur, svara ekki í símann og ekki smsunum ykkar? Ég reyni alltaf að vera eins góður og ég get við stelpur sem ég er með, svara þeim alltaf, reyni að gefa þeim alla athyglina, vill alltaf hitta þær þegar þær vilja, gef blóm, segji henni hvað hún er falleg og líti vel út, er til í að kúra bara heima, er til í það sem hún vill.. mér finnst reyndar bara frekar gaman að kúra, vitandi að hún sé sofandi, örugg í faðmi...