Já, nú er mikið í fréttum um EES samningin og hugsanlega riftingu hans vegna stóraukinnar kröfu ESB til EFTA ríkja. Ég aðhyllist ýmsar hugmyndir ESB en aðrar finnst mér vera algjör villa. T.a.m er ég hlynntur algjörlega tollfrjálsum viðsikptum á milli landa óháð því að hin og þessi atvinnugrein leggist af í einhverjum löndum. Hugsanlega er það það eina góða sem ég sé við þetta blessaða Samband að það er tollabandalag. Hinsvegar finnst mér Sambandið vera þvílíkt beaurocracy brjálæði að það...