Rakst á þetta í mogganum. Umslag Black Holes and Revelations með Muse er eftir Storm Thorgerson sem hefur hannað einnig sum umslög Pink Floyd . Á umslagi Black Holes and Revelations sitja fjórir menn við borð með hestastyttur og minnir landslagið á yfirborð Mars. Hestarnir eiga að vísa í það að mennirnir eru riddarnir sem hleypa á skeið þegar heimsendir ríður yfir samkvæmt nýja textamenntinu. Riddarnir fjórir tákna stríð, hungur, sjúkdómsfaraldur og dauða. Ekkert verið að fjalla um...