Eins og þið hafið kanski flest tekið eftir hef ég bætt við “Hvað er manga” kubb, endurbætt “#anime.is” kubbinn og bætt við “Ég ætla” kubb. Ekki er það-það eina sem er nýtt því að hún demadema er að vinna að skráa kubb, en í honum má búast við skemtilegum hlutmum eins og manga/anime tónlistarmyndböndum og sýnishornum úr anime myndum. <br> Þið megið búast við allskonar glaðningum og gamanlátum í komandi tíð á þessu frábæra áhugamáli hér á huga. Verið dugleg við að senda inn greinar, myndir og...