+ Frábær mynd, betri en Episode 1. - Sagan ekki sett nógu vel fram, Lucas er ekki beint “fágaðasti” höfundurinn. Finst hún eitthvað svo “einfeldningsleg”. - Margar línur eru “cheesy” - Leikur Christian Hayden er sæmilegur. Mér finst hann eiga erfitt með að sýna (raunverulegar?) tilfinningar. - Allt of mikið tölvugert og jafnvel tölvutæknin ekki fullnýtt. - Fleira sem ég man ekki í augnablikinu :P Takið eftir; Þetta eru aðeins smágallar, ég hafði mjög gaman að myndinni. Enda er ég gamall Star...