NES er frábær vél, fyrsta leikjatölvan mín var NES. Jonkorn ég var nú reyndar stundum að metast um tölvur í gamla daga, þá var baráttan á milli NES/SNES og Sega Mega Drive I/II :) Nintendo Entertainment System Ég á tvo NES pinna, Joystick, byssu og ellefu leiki. - Super Mario Bros 3 - Chip'n Dale Rescue Rangers - Cobra Triangle - Journey to Silius - Little Nemo the Dream Master - Mega Man 2 - Punch-Out - Snake Rattle N Roll - Star Wars - Tom & Jerry - Track & Field 2 og.. Super Nintendo Ég á...