Jah, það var í október sko. Það er svokallað lan (local area network), eða bara tölvumót. Fólk kemur með tölvurnar sínar, tengir þar sameiginlegur innanhús háhraða neti og skiptist á skrám jafnt sem það spilar tölvuleiki við hvort annað. Þarna er oft mikið af anime í boði, ásamt fleiru áhugaverðu :) Svo er þetta líka félagssamkoma, gaman að hitta fólkið af ircinu og huga og eiga samskipti við það.<br><br>Kv, Guðjón Öfjörð <IMG...