Mjög fín grein jonkorn. Sjálfur á ég Neo Geo cart, Neo Geo Pocket Color, Nintendo Entertainment System, Super Nintendo, tvær Nintendo 64, Sony PS0ne, GoldStar 3DO, tvær Sega Dreamcast, tvær Sega Saturn, Sega Megadrive II, Sega GameGear, Atari Lynx, Game.Com, Game Boy original og Game Boy Advance ! Næst á dagskrá er svo GameCube og því næst PS2, Xbox og hellingur af eldri vélum/leikjum…