Nú ætla ég að monta mig aðeins og segja þér hvað ég á.. Ég á Neo Geo cart, Neo Geo Pocket Color, Nintendo Entertainment System, Super Nintendo, tvær Nintendo 64, Nintendo GameCube, Sony PS0ne, GoldStar 3DO, tvær Sega Dreamcast, tvær Sega Saturn, Sega Megadrive II, Sega GameGear, Atari Lynx, Game.Com, Game Boy original og Game Boy Advance. Haha! Ef ég væri ekki svona fátækur þá væri þetta þrefællt stærra. :þ <br><br><b>Kv, Guðjón</b> <a href="http://kasmir.hugi.is/Drebenson/“>Kasmír síða</a>...