Ég held nú að þetta sé hvorki sérstakt PC né Makka áhugamál… ég tel þetta vera áhugamál vélbúnaðar almennt, frá leikjatölvum til háþróaða ofurtalva :) Hvorki mac né pc sjúga :) að mínu mati sýgur enginn vélbúnaður en í stað þess hefur annar vélbúnaður fleirri kosti enn hinn…<BR