Ef ég værí í þínum sporum, myndi ég kaupa: AMD Thurnderbird 1000 Mhz ABIT KT7A Ef þú fylgist með vélbúnaðarsíðunum, þá tekur þú eftir að Thunderbird er oftast kosinn yfir Pentium 3, hann er hraðari, ódýrari og einfaldlega betri :) Og KT7A móðurborðið er eitt besta fánlegta móðurborð fyrir Thunderbird örgjafa í dag, það er margverðlaunað fyrir stöðugleika og hraða. Ég ætti að vita það sjálfur, því að ég er eimmit “keyrandi” á því sem stendur, það er gífurlega þægilegt í yfirklukkun eins og...