Black & White er mjög góður leikur og á alveg skilið heilt áhugamál. Ég er kominn í 3 borð [ekki lengra :(] og dýrið mitt, sem er tígur er orðið 11 ára. Til að spila sem önnur creature's en belja, tígur, api þá verður þú að sækja unlock skrár og svo getur þú valið dýrin sem þú unlockar í 1 og 4 borði. Ég veit líka um secret creature sem þarf ekkert að unlocka með eitthverri skrá… Ef þú gerir eitt quest í 1 borði þá færðu kind sem creature að launum. Þetta fattaði ég sjálfur :þ aðallega vegna...