Úff, að finnast allt vonlaust er slæmt ástand. Það er aldrei allt vonlaust. Þú getur alltaf fundið eitthvað þér til skemtunar.. Ef þú ert alveg uppiskroppa og ert í sama hringnum endlalaust (vinna, borða, sofa) þá skaltu bara fara útá götu og kýla eitthvern og sjá hvað skeðir næst, eða þú skilur lenda í smá ævintýri… þarft svosem endilega ekkert að kýla eitthvern en það er bara persónuleg uppástúnga frá mér. Þú gæti farið útá götu og kysst eitthvern. Þú gætir líka rænt tíu-ellefu, misnotað...