Ég hendi aldrei umbúðum af neinum leik, leikjatölvu eða þvíumlíku sem ég kaupi. Úff, ég tek ekki einusinni DVD myndirnar mínar úr plastinu og reyni að hafa allt eins original og hægt er :)!. Ég verð mjöög fúll ef t.d. ég á DVD mynd/leik sem er í sérstaklega fallegri pakkningu beyglast, krumpast eða rifnar. Ég lánaði einusinni vini mínum DVD disk og hann gleymdi einusinni að setja hann í hulstrið (sem var fallegt pappahulstur) og ekki leið á löngu fyrr en litlu bræður hans voru búnir að stíga...