Já, ég er búinn að lesa töluvert um þetta. En hvort að þetta er satt, það veit ég ekki ! :) Það eru allskonar þjöppunar og geymslutækni í þróun. T.d. biological geymslutækni og allur andskotinn, þannig að það væri ekkert MAJOR shock ef þetta væri satt.