- Ó, nei! Enginn Edward Furlong?!´ Sjóðandi helvíti, hann sem er svo góður leikari. Þetta er mikill missir. - Linda Hammilton, ok flott. Hún ætlaði nefnilgea ekki að vera með. Gott, gott. - Kate og Scott lofa ekki góðu, vonandi snýst þetta ekki upp í einhverja unglingaþvælu. - Kvenkyns Tortímandi.. já, ok fínt. En “látið sig hverfa,hún getur farið inn í fólk og hluti og stundum er hún einungis orka” omfg, þetta er einum of langt gengið. Hmm, ég veit ekki.. það eru svona 50/50 á að þetta...