Intermittent fasting, eða intermittent feasting eins og ég kýs að kalla það, er ekki `stjarnfræðilega heimskulegt´ eins og einn af hinum fjölmörgu held-ég-viti-allt plebbunum hérna heldur fram. Þessi aðferð er hluti af nokkrum lífstílum og hefur reynst ýmsum mjög vel og til heilsubótar. Líklegt er að maðurinn hafi þróast við það, sem veiðimaður-safnari, að lenda títt í því að löng tímabil séu á milli máltíða. Þú getur frætt þig nánar um þetta á http://www.eatstopeat.com/ en þar ókeypis...