Ég hjólaði nú uppí BT hafnarfirði í gærhveldi, eða þar að segja kýkti ég á miðnætur-sölu BT, og þar var nú ekki margt um manninn, u.þ.b. 5 mans að mér frátöldum… En það var greinilega búist við fleirum en það, því að það voru fleiri eintak af Diablo 2 en ég hef nokkurntíman séð af leik. En það erindi að kaupa Diablo 2 var ekki mitt því að ég var nú bara að kaupa millistykku.