ég hef nú ekki spilað alla þessa leiki en ég veit að fallout 1 og 2 eru góðir og Monkey island 4 , Grim Fandango er snilld og Diablo er ágætur, mér finnst að War craft og Star craft eigi ekki að vera á þessum lista. Ég hef ekki spilað baldur´s gate 1 geturðu sagt mér hvað gerðist í honum.