Við ætlum í sumarfrí! hvað eigum við að gera við gárann? Þegar fjölskydlan gerir áætlun um það, hvert hún ætli að fara í sumarfríinu, má hún ekki gleyma vandamálinu:- Hvað eigum við að gera við Gárann okkar. Hollast er fyrir hann að fá að vera í friði áfram í sínu vanalega umhverfi, á meðan fjölskyldan fer í sumarfrí. Sé um að ræða par ( gárapör ), þarf ekki að óttast að fuglunum ykkar leiðist, þó þeir séu látnir vera einir heima um tíma. Þá þarf ekkert annað nem að biðja vin eða nágranna að...