Mig langar að vekja athygli á 1973 plötu Herbie Hancock, HEAD HUNTERS. Head Hunters er ekki þessi plata sem fólk átti von á að fá hjá Herbie. Mikið um rhodes, syntha, og wah-wah gítara. Meira funk og fusion hledur en jazz. Þetta er vafalaust uppáhaldsplatan mín með Herbie Hancock. Þessir náungar sem spiluðu hér saman kom síðan fram undir nafninu The Headhunters og gáfu út fjórar plötur, þær Straight from the Gate (78),Return of the HedHunters (98), Survival of the Fittest (01) og er...