Jæja, senn líður að menningarnótt og margt í boði fyrir tónlistarsvangan Íslending. Þess má kanski helst nefna hlaðborð í Tjarnarbíóí til að næra tónlistasvanga Íslendingin. Á boðstólnum verður Maus, Æla, Anonymous, Worm Is Green, Product 8, Stillupsteypa og kimono. Já góðir landsmenn kimono, en hvað er kimono? kimono er flokkur ungra manna sem koma saman og gera flotta músík. kimono samanstendur af þeim Gylfa Blöndal á gítar, Alex MacNeil (1/3 af pródúser-teiminu tími) á gítar og mic,...