hmm… 1. jafnvígur á píanó og gítar, hef líka verið að spila á þverflautu, trommur og á bassa þegar bassaleikarinn okkar mætti ekki. 2. Ég var sendur í tónlistarskóla þegar ég var 5 eða 6 ára og byrjaði að læra á píanó (reyndar fyrst blokkflautu). Síðan fannst mér svo leiðinlegt til lengdar að spila bara á píanó þannig að ég fékk gefinns gítar hjá frænku minni og lærði (sjálfur) strax á hann. Síðan lærði (sjálfur) ég á þverflautu því mig langaði til að hafa eithvað hljóðfæri annað en þetta...