í þau fáu skipti sem ég spila cs þá heiti ég Rednef, sem þyðir Rautt nef, en það er ekki pælingin. Rednef er Fender aftur á bak en ég á einmitt gítar af Fender gerð. Fender þýðir stuðari. Og dálítið skemmtilegt að segja að þegar maður leitar af t.d. Fender Jaguar eða mustang (sem eru gítartegundir hjá fender) á ebay kemur aftar en ekki stuðari af jaguar eða mustang.<br><br>______________ …less is more