Meðlimir Muse eru: Matthew James Bellamy, fæddur 9. júní ’78 (söngur/gítar/hljómborð/lagasmiður) Dominic James Howard, fæddur 12. júlí ’77 (trommur) Christopher Tony Wolstenholme, fæddur 2. desember ’78 (bassi/bakraddir) Þetta byrjaði allt í smábænum Devon í Bretlandi. Í félagslífínu í bænum voru vinir þeirra annað hvort inni í hassi eða öðru rugli til að losna undan þessum hundleiðinlega bæ og öllu sem því honum fylgdi. Hins vegar voru Matt, Chris og Dom ekki á sama báti, þeir fundu sína...