Ég hef flutt 5x og líka verið það lukkulegur að ég hef alltaf haft ketti sem part af lífi mínu, það sem við fjölskyldan gerum þegar við flytjum er að hafa köttinn inni í svona viku, síðan förum við með hann í “kynningarferð” um garðinn, s.s. að halda á honum eða hafa hann/hana í ól. Eins og núna er ég mjög nýlega búinn að fá hvítan norskan skógarkött og við erum með hana í ól úti, en hún hefur nú sloppið en kemst samt alltaf heim á endanum (var lengst í 8klst en stytst í 2klst).