Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Garri
Garri Notandi frá fornöld 98 stig
Áhugamál: Hjól
Mitt hjól: Jamis Dakar

Rétta taumefnið (4 álit)

í Veiði fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég veiði töluvert þar sem að er taumstyggur Silungur og því verð ég að spá verulega í taumaþykktina.Í Elliðavatni þýðir ekkert að veiða með þykkara taumefni en td 4lb 0.148 mm Kamasan (hef veitt á það).En fræðin eru flóknari en þetta. Nú er Vesturröst að fara að selja Rio Fluroflex Plus sem er verulega grannt Fluorcarbon efni. 3.6 lb 0.127mm og 5.0 lb 0.152 mm. Þetta efni á að sjást mun minna í vatni en venjulegt girni, svo sekkur það betur. Verst að 30m spóla kostar tæplega 1000 kr. Svo eru...

Ein flugulína fyrir allar aðstæður? (4 álit)

í Veiði fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Hefur einhver hér prófað flugulínur með skiptanlegum frammenda? Þær væru æðislegar ef þær virkuðu eins vel og auglýsingarnar segja til um, en maður er svolítið skeptiskur á svona Barbabrellulausnir. Væri gaman að heyra frá einhverjum sem hefur reynslu af svona línu.

Fristar Rjúpur? (3 álit)

í Veiði fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Veit einhver hve lengi rjúpur geymast í frysti? Ég á nefnilega 2 sem eru búnar að vera frosnar í 2 ár!! Var að vellta því fyrir mér hvort ég ætti að henda þeim eða að þora að gefa þær á þessum Rjúpnalausu jólum.

Viðmiðunartafla fyrir jeppaferðir (16 álit)

í Jeppar fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Var á fundi í gær með jeppadeild útivistar hjá Artic Trucks. Þar fengu menn það beint í andlitið að ætlunin sé að halda sig stíft við Viðmiðunartöflu fyrir Jeppaferðir sem byrt er á www.utivist.is (jeppaferðir). Sagt var að þessi tafla hefði verið búinn til af mönnum með reynslu í vetrarferðum, og marg yfirfarinn. Það sem er merkilegt við þessa töflu er að Patrol, Landcr70,80 og 100 á 38“ fá ekki að fara með í jeppaferðum sem eru með mikið erfiðleikastig. Þeir lenda í sama flokki og Hilux á...

Musso 38" ? (18 álit)

í Jeppar fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Af hverju sér maður svona lítið af Musso á 38“. Ég hef keyrt þónokkuð af minna breyttum Musso og hefði haldið að hann hentaði vel.Musso er tiltölulega léttur, kraftmikill og með ágætis pláss. Musso á 38” myndi t.d spæla nýa Patrolinn á 38“ hvenær og hvar sem er í vetrarferðum. Patrol 38” flokkast ekki einu sinni sem allvöru vetrarjeppi hjá Jeppaklúbbi Útivistar og er útilokaður frá erfiðustu ferðunum (sjá heimasíðu Útivistar).

sidekick sport (5 álit)

í Jeppar fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Ég ætlaði að koma mér inn í jeppasportið eins ódýrt og ég gæti. Vinur minn var með Suzuki Vitara á 33“ sem virtist vera ódýr í rekstri. Við værum líka á sambærilegum bílum svo það lá beint við að fá sér Súkku Var búinn að heira að helsti gallinn við Súkkuna á 33” væri að hana skorti afl. Fékk mér því Sidekick Sport með 1800 vél 120 hesta. Þá fór ég að heyra vana fjallamenn halda því fram að ég hefði gert mikil mistök því ekki væri hægt að setja 15“ felgur undir þannig bíl. Ég var nokkuð...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok