Mér virðist sem menn séu aðeins komnir út fyrir upphaflega umræðuefnið,en samt. Kannski spurningin sem menn ættu að vera að spyrja sig að er hvað fær menn til að trúa því sem var skrifað fyrir um tvöþúsund árum og taka því sem heilögum sannleika. Í gamla testamentinu fylltu dætur Móses( ef ég man rétt) hann og nauðguðu honum. Þetta eru fyrst og fremst sögur af samtíma fólki, skrifaðar af rithöfundum, og kryddað inn á milli, til að gera þær áhugaverðar; rétt eins og íslendingasögurnar. Ég get...