Ég vil þá minna ykkur á osta-pylsur, það er algjört lostæti :) Þá er það þannig, að þú sýður pylsu á hefðbundinn hátt og svo áður en þú setur brauðið í örbylgjuofninn, að þá skerðu ca 2 ostsneiðar (meiga vera fleirri ef þið eruð mjög hrifin af osti), og svo er ágætt að rífa ostsneiðarnar í aðeins minni parta svo maður kemur þeim betur fyrir. Og svo að lokum skellir maður ost-brauðuni inn í örbylgjuofninn og bíður í ca 15-20 sekúndur og þá ætti osturinn að vera bráðnaður. Svo er það að setja...