Nákvallega… Málið er líka með eins og IGI og Delta Force eða hvaða sona útibardaga dæmi, þá er vélin hönnuð í kringum það að láta leikinn ekki lagga. Þegar þú ert kominn ákveðið langt frá köllunum, þá verður módelið lélegra, og því lengra frá, því verra verður það. Eins með umhverfið, ef þú ert nálægt því þá er það Svakalega Detailed, en ef þú ferð frá því þá versnar detailið mikið. Síðan (amk í síðustu leikjum, IGI, Tribes 2 osfr.) þá er Terrainið notað þannig að þegar þú kemur nær því, þá...