Lengi má rífast um þetta. En ég er þér algjörlega sammála Óli :) Er ég var á 1000 mhz AMD t-bird örra með einhverju MSI happy-go-lucky móbói og var að notast við win2k þá var vélin óstöðugri en feitur maður á mjög þunnum streng. Cs krassaði reglulega og kom bláskjár OFT í heimsókn(já, jafnvel eftir að ég setti inn nýjustu rekla, servicepacks OG 4in1 drivers) Setti ég svo inn XP og vélin, án allra dúttlinga(þeas: sérstaka rekla) var stöðugri en peningaskápur á jafnsléttu!(og ég meina mjög...