Fyrir þá sem hafa spilað tölvuleikinn Resident Evil þá er verið að gera mynd eftir honum.Leikstjóri myndarinnar er Paul Anderson en hann hefur gert myndir eins og Soldier,Mortal Kombat,Shopping og Event Horizon.Kannski ekki besti leikstjóri í heimi en hefur þó gert eina sæmilega mynd sem er Event Horizon.Myndin kemur út árið 2002 og mun heita “Resident Evil:Ground Zero”.Búið er að ráða tvær leikonur og heita þær Milla Jovovich og Michelle Rodriguez.Milla hefur leikið í myndum á borð við Joan...