Fyrir þetta dæmi sem ég nefndi, já þá er ég nokkuð viss um að 30 GB dugi ekki. En allavega þá hlýtur að vera kostur að hafa meira geymslumagn, allavega til framtíðar litið. Held samt að sá hlutur skipti ekki máli hver vinnur stríðið. Þessi 5th Element diskur er versti Blu-ray diskurinn. Hann var víst alger hörmung. Annars eru gæðin núna bara mjög svipuð hjá báðum formötum. Ef þú skoðar sales rank hjá bæði dvdempire og amazon þá sést að Blu-ray sala er farin fram úr HD-DVD sölu. Málið er...