Hér er grein sem birtist í miðvikudagsblaði DV þann 2. ágúst 2000 og birtist hér orðrétt; Húsið Borgartún 25-27, sem gerði Guðna Helgason rafvirkjameistara að skattakóngi Reykjavíkur, er gamalt draugabæli. Húsið gekk lengi undir nafninu Defensor en hafði ekkert götunúmer. Þar hafði Byggingarfélagið Brú aðsetur á sjötta áratuginum. Félagið stóð fyrir flestum meiri háttar byggingarframkvæmdum í borginni og reisti meðal annars Borgarspítalann. Í miðbyggingu Defensors, sem mun vera elsta...