Hægt að nota þumalputtareglu varðandi hraðann sem þú tekur á. Ef þú ert með linsu sem er 50mm þá er best að hafa hraðann ekki minni en 1/50, ef þú ert með 100mm linsu þá ekki hægar en 1/100 og svo framvegis. 1/1000 er allt of hratt nema iso talan sé þeim mun hærri, linsan sé með stórt ljósop (eftir því sem talan er lægri á ljosopinu því stærra er ljósopið og þú þarft minni birtu). Eins og einhver nefndi er fínt að nota P stillinguna því þá velur vélin fyrir þig hentugt ljósop og hraða, ætti...