Mig langar aðeins að tala um Liverpool, England og peninga. Mér finnst einsog Liverpool sé ekki lengur talið í sama klassa og Chelsea og Man Utd. og mér þykir það skrítið. Liðið hefur unnuð nokkra titla á síðustu árum, meðan United hafa unnið ekki fleirri en 1 og samt eru þeir alltaf taldir betri. Liverpool hafa líka ekki yfir svo miklum peningum úr að spila einsog Manchester og Chelsea sérstaklega. En það mun nú breytast á næstunni ef allt gengur eftir. 4 ríkasti maður heims ætlar að kaupa...