Jæja .. ég hef bara hlustað á 2 lög þarna :/ ótrulegt en satt, en aftur á móti eru þau bæði alveg mögnuð, það eru lögin Tonight, Tonight sem er geðveikt og með hreint út sagt geðveikri hljómsveit, Smashing Pumpkins ( ég verð samt að segja að Mellon Collie and the Infinate Sadness sé besta plata þeirra(á þær allar :P )) og hitt lagið er það síðasta , Achilles Last Stand með meisturumLed Zeppelin. Þetta lag er hrein snilld og ég get hlustað á það aftur og aftur.