æi gaurar, ef við tökum nánustu fortíð 1-3 ár aftur þá hafa Liverpool vinninginn, en ef við förum lengra þá erum við einfaldlega að tala um sögu liðina og þá hafa Liverpool aftur vinninginn. Ég fatta ekki afhverju má ekki tala um síðustu 2 ár. Og annað. Á þessum 2 árum, sérstaklega 2005 þá var þetta rifrildi líka í gangi og allir man utd. menn sögðu, tökum stöðuna núna, og alltaf þegar Liverpool komst lengra og lengra í meistardeildinni, þá var alltaf: þeir detta út næst o.s.f.