Eins og áður hefur verið vikið að þá er DELTREE skipunin í Windows fljótvirk og handhæg fyrir þá sem vilja eyða gögnum úr möppum. Fyrir þá sem vilja fjarlægja t.d. gögn af diskum og disklingum er fljótlegast í Windows/Start “ deltree /y a:\\ ” (sleppa gæsalöppum) Skipunin eyðir öllum gögnum af floppy disknum. Ath. hún eyðir ekki disknum sjálfum og tekið skal fram að diskurinn er rétt formataður eftir sem áður, einungis tómur. Því er ljóst að með sama hætti er hægt að eyða öllu gögnum út af...