Oasis tók stórt stökk frá ófrægð í heimsfrægð árið 1994. Þetta ár urðu þeir eitt langvinsælasta “britpop” band 9 áratugsins, og það má ásamt þakka þeim Blur og Suede að “britpopið” sé svona vinsælt þann dag í dag. En snúum okkur að byrjuninni. Í fyrstu var hljómsveitin skipuð skólafélugunum Liam Gallagher(raddir), Paul “Bonehead” Arthur(gítar), Paul McGuian(bassi), Tony McCaroll(trommur), og gengu þá undir nafninu “The Rain”. Eftir að hafa verið fáein ár sem gítartæknimaður hjá...