Ég ætla hér að skrifa stutta grein um Laugarvegin. Persónulega finnst mér þessi gata ekki fullnægandi, þá sérstaklega út af umferð, og lítilsháttar götulífi. Ef þið horfið á Strikið í Danmörku, þá sjáið þið allskonar hljómsveitir vera skemmta fólki á götunum og betla pening, ég sé ekkert athugavert við það, þarna eru engir bílar, fólk er labbandi og nýtur dagsins. En á Laugarveginum finnst mér alltaf soldið stress, bílar á götunum. Laugarvegurinn er nefnilega mjög falleg gata, þess vegna...