Heriði, var með cameruna að taka upp á snjóbretti, og það er alveg -3°C eða eitthvað þannig hún varð nokkuð köld en síðan skellti ég henni bara í töskuna og labbaði heim eftir að ég var búinn, þegar ég kom heim var hún öll svona móðug sem breyttist síðan í vatn (auðvitað). Ég er nú ekkert að stressa mig yfir þessu svona einu sinni þar sem vatn getur ekki eyðilagt mikið ef maður bíður bara eftir því að það þorni, en hvernig er þetta, er allt í lagi að þetta gerist oft eða þarf að vera með...