Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Galdrakall
Galdrakall Notandi síðan fyrir 21 árum, 3 mánuðum 33 ára karlmaður
870 stig

Re: Heimskulegasta spurning sem þið hafið verið spurð að?

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
samt virðist það vera sem fólk sé bara búið að tengja orðið kani við bandaríkjamann þannig þetta má fyrirgefa…

Re: Heimskulegasta spurning sem þið hafið verið spurð að?

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
kanar eru reyndar allir ameríkanar ekki bara bandaríkjamenn, þannig kani getur alveg verið kanadamaður :) svona lærir maður alltaf ;)

Re: Heimskulegasta spurning sem þið hafið verið spurð að?

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
HAHAH! það er eins og að spyrja “hvernig er uppáhaldsplastpokinn þinn?” :p fólk spáir ekkert í svona!

Re: Mindfuck

í Sorp fyrir 16 árum, 4 mánuðum
trekt minnir mig á helgina :)

Re: Besta platan að ykkar mati?

í Rokk fyrir 16 árum, 4 mánuðum
ég skal gefa þér…. link ;) http://www.indiemerchstore.com/blackdahliamurder frekar ódýrt og tók viku að koma þessu hingað :o

Re: Besta platan að ykkar mati?

í Rokk fyrir 16 árum, 4 mánuðum
talandi um TBDM þá var ég bara áðan að ná í tvo boli og eina trucker derhúfu merkt The Black Dahlia Murder niður á pósthús :D

Re: Besta platan að ykkar mati?

í Rokk fyrir 16 árum, 4 mánuðum
hey næs black dahlia murder plötur tvisvar í röð :P Bætt við 10. júlí 2008 - 11:23 las commentið þitt sem sagt eftir að ég postaði…

Re: Besta platan að ykkar mati?

í Rokk fyrir 16 árum, 4 mánuðum
má ég vera með þó hún sé ekki rokk?… anyway þá ætla ég að segja Nocturnal með The Black Dahlia Murder :o

Re: Líkamslögun / vaxtarlag þitt ?

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 4 mánuðum
KK og þríhyrningur hugsa ég (er með aðeins breiðari axlir en mjaðmir en er með fuck þykk læri :S)

Re: Escape the fate

í Fræga fólkið fyrir 16 árum, 4 mánuðum
svona eins og stæ í gamla daga “1 < 2 (einn minna en tveir/tveir stærra en einn)” nema bara “betra en” ;) að sjálfsögðu bara joke (samt ekki, mér finnst Shaped By Fate betra)

Re: Escape the fate

í Fræga fólkið fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Escape the fate < Shaped by fate

Re: Kill Hannah

í Pönk fyrir 16 árum, 4 mánuðum
ömm… það heitir Indie er Indie Rock, hvar skildi það flokkast? :S

Re: Pro Tools, M-Audio vesen

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 4 mánuðum
þú getur ekki keyrt Pro Tools með AC97 verður að hafa Digi hljóðkort eða ef maður er með hljóðkort frá M-Audio þá þarf maður Pro Tools M-Powered útgáfu. Ekki skrítið að þú finnir ekki AC97 driver á M-Audio síðuni þar sem þeir framleiða bara hljóðvinnsluhljóðkort ekki eitthvað innbyggt í móðurborðið.

Re: Uppáhalds íslenski skeiter ?

í Bretti fyrir 16 árum, 4 mánuðum
fylgist ekki mikið með íslensku senuni en Dabbi stóri er andskoti góðu

Re: Project Pimp guard

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 4 mánuðum
http://www.tomstundahusid.is/images/Proedge-2304.jpg Held að hann sé að tala um svona, ég fékk svona hníf í Ab búðini akureyri sem er föndurbúð, örugglega til í álíka búðum fyrir sunnan

Re: Project Pimp guard

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 4 mánuðum
epoxy fæst líka í byko (verð nú að auglýsa fyrirtækið sem ég vinn hjá!) samt mjög sniðugt ég verð að fara að gera eitthvað svona, var mjög gáfaður og ætlaði að pimpa mitt boraði holur fyrir LEDs og síðan er svo lítið pláss fyrir auka rafkerfi þarna og þyrfti að taka það af í hvert sinn sem ég myndi skipta um batterí þannig ég hætti við, þetta myndi redda því… annars held ég að málið sé að coat-a þetta með carbon fiber og fá þá svona carbon fiber pattern virkilega kúl. svona:...

Re: Hvaða hljómsveit vilduði helst sjá live?

í Metall fyrir 16 árum, 5 mánuðum
All Shall Perish All That Remains As I Lay Dying At The Gates The Black Dahlia Murder Comeback Kid Job For A Cowboy Killswitch Engage Lamb Of God Misery Signals Shadows Fall Tool

Re: Hvaða hljómsveit vilduði helst sjá live?

í Metall fyrir 16 árum, 5 mánuðum
og kannski Job For A Cowboy og At The Gates líka?

Re: Nýtt lag með Slipknot, fyrir þá sem hafa áhuga

í Metall fyrir 16 árum, 5 mánuðum
gott lag sko…

Re: Bestu hjólabrettin

í Bretti fyrir 16 árum, 5 mánuðum
ég fíla Plan B og Black Label helvíti mikið, annars er alveg nokkuð þægilegt að skeita á zero, ég brýt það bara strax :P

Re: Kristin trú, er guð góður?

í Dulspeki fyrir 16 árum, 5 mánuðum
síðast þegar ég vissi var djöfullinn ekki til samkvæmt biblíuni (kristinni trú) heldur var hann búinn til sem illt í kaþólskri trú eða eitthvað álíka, annars er ég trúleysingi þessar trúr eru svo mikið kjaftæði finnst mér.

Re: Twins

í Grafísk hönnun fyrir 16 árum, 5 mánuðum
grafísk hönnun?

Re: All Shall Perish

í Metall fyrir 16 árum, 5 mánuðum
eðal Deathcore!

Re: Hvað pirrar ykkur?

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
fólk sem borgar með peningum í byko þegar ég er búinn að telja í kassanum… smiðir sem koma rétt fyrir lokun og eru lengi…

Re: Óska eftir upptökuvél fljótt!

í Kvikmyndagerð fyrir 16 árum, 5 mánuðum
það er ekki mic tengi á öllum camerum
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok