Það er enginn að segja að allar jurtir séu hættulausar. Kannabis er jurt, en ég er alfarið á móti henni. Einnig eru til margar aðrar hættulegar jurtie. En það segir sig sjálft að lærður grasalæknir fer ekki að gefa þér hættulegar jurtir,ekki frekar en heimilislæknirinn færi að gefa þér arsenik! En ég er sammála því að “náttúrulegt” þýðir ekki endilegagott. Ef þú ferð til góðs grasalæknis þá spyr hann þig út í alla sjúkrasögu þína frá upphafi, til að geta gert sem mest gagn og einnig til þess...