Mér finnst þeir bara varla eiga þetta skilið. Beneath eru nýlega byrjaðir og hafa spilað á svona 4-5 tónleikum eða eitthvað… severed eru búnir að vera að spila geðveikt lengi og hafa þróast geðveikt mikið í gegnum árin, mér finnst þeir hafa sannað sig mun betur. Beneath eru ekkert alslæmir, en mér finnst þessi tónlist ekkert svakalega góð. Ég var líka ekki á þessum tónleikum, og hef aldrei séð beneath spila live, er einungis að dæma af upptökunum.