Meginkjarni allra trúarbragða í heiminum virðist vera að einn náungi, oft spámaður, er upplýstur og “höfundur” trúarbragðanna. En ef við köfum dýpra í trúarbrögð þá tökum við eftir því að margt fleira er sameiginlegt. Aðalatriðið er einn upplýstur höfundur eða spámaður. Hann er oft tengdur guði (jesú, Gautama Buddha) eða talsmaður guðsins. Fjölgyðingstrúarbrögð virðast þó hafa þetta örlítið flóknara. En samt hafa guðirnir beint samband við okkur mennina með þvi að bregða sér til okkar í...