Skemmtileg skilgreining á línumönnum : “einn línumaður sem er í eilífri baráttu um boltann og skorar ekki neitt sérstaklega oft en þegar línumaðurinn reynir að skjóta þá skorar hann, línumenn skora ekki oft því þeir fá svo sjaldann boltann :'o(” Annars er andrúmsloftið orðið rafmagnað hér í Hafnarfirði fyrir stórleikinn á morgun. Það liggur við að prófkvíðinn falli algjörlega í skuggann af spennuni við að horfa á leikinn. Kveðja Gabbler.